Færslur fyrir febrúar, 2011

Þriðjudagur 22.02 2011 - 23:29

Þjóðaratkvæðagreiðslur í nágrannalöndum

Nokkur umræða hefur skapast síðustu daga um 26. gr. íslensku stjórnarskrárinnar og um þjóðaratkvæðagreiðslur almennt. Í framhaldi af því er forvitnilegt að skoða hvernig farið er með þjóðaratkvæði í stjórnarskrám nokkurra nágrannalanda. Til upprifjunar, þá er 26. greinin svohljóðandi: Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en […]

Mánudagur 21.02 2011 - 17:33

Sjónvarpsviðtal um Evrópusambandið

Um daginn fór ég í viðtal í þættinum „Undir feldi“ á sjónvarpsstöðinni ÍNN, um Evrópusambandið.  Viðtalið, sem er tæpur hálftími, má sjá með því að smella hér. Í viðtalinu koma m.a. fram eftirfarandi punktar: Ég byggi afstöðu mína til ESB einkum á því að sambandið sé lýðræðislegur vettvangur 27 þjóða til að taka á sameiginlegum […]

Höfundur