Færslur fyrir apríl, 2011

Mánudagur 11.04 2011 - 21:10

Vandasöm leið framundan

Því miður tók vor ágæta þjóð þá óskynsamlegu ákvörðun að hafna Buchheit-samkomulaginu við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins núna um helgina. Þá er verkefnið að vinna úr stöðunni þannig að skaðinn verði sem minnstur. Ef litið er yfir sviðið má sjá að fyrir framan okkur eru nokkrir dómínó-kubbar sem mega helst ekki byrja að falla. […]

Höfundur