Færslur fyrir maí, 2011

Sunnudagur 01.05 2011 - 23:22

Erlendar skuldir enn á ný

Enn á ný gefur umræðan ástæðu til að skýra erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins og gjaldeyrisforða Seðlabankans.  Skoðum fyrst nýjustu tölur frá Seðlabankanum um erlenda stöðu þjóðarbúsins.  Þjóðarbúið er sem sagt ríkið, Seðlabankinn, sveitarfélög, opinber fyrirtæki, bankar – líka þeir gömlu og gjaldþrota – og einkafyrirtæki á borð við álverin og Actavis.  Þetta graf má finna á […]

Höfundur