Færslur fyrir ágúst, 2011

Föstudagur 26.08 2011 - 15:57

Hrunið og stjórnarskráin

Ég var spurður að því í viðtali á RÚV, Rás 1, um daginn hvernig stjórnarskráin tengdist hruninu. Það er góð spurning sem ástæða er til að svara með skipulegum hætti. Stjórnarskráin skilgreinir stjórnskipun landsins og setur henni ramma. Í þeim ramma felast hvatar til ákveðinnar breytni og glufur sem leyfa annarri breytni að viðgangast. Þessir […]

Þriðjudagur 02.08 2011 - 17:31

Ný og betri stjórnarskrá

Starfi Stjórnlagaráðs er nýlokið. Frumvarp að nýrri stjórnarskrá var afhent forseta Alþingis sl. föstudag. Það var samþykkt einróma í ráðinu, með 25 atkvæðum. Ég var svo heppinn að vera hluti af þessu verkefni sem fulltrúi í ráðinu.  Þeim rúmlega 8.200 sem kusu mig í nóvember sl. þakka ég fyrir traustið. Vinnan var afar skemmtileg og […]

Höfundur