Færslur fyrir október, 2011

Sunnudagur 02.10 2011 - 17:36

Forsetinn og nýja stjórnarskráin

Forseti Íslands gerði tillögu Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að umtalsefni í ræðu sinni við þingsetningu í gær, 1. október. Sagði forsetinn m.a. nýju stjórnarskrána „efla umsvif forsetans á vettvangi stjórnkerfisins [og] færa embættinu aukna ábyrgð“. Hann tiltók aðkomu forsetans að skipun í tiltekin embætti og fullyrti að „[í] stað þess forystuhlutverks sem formenn flokka hafa í […]

Höfundur