Færslur fyrir nóvember, 2011

Þriðjudagur 29.11 2011 - 17:21

Hlutverk og ábyrgð forseta Íslands

Hlutverk og ábyrgð forseta lýðveldisins var eitt af þeim álitaefnum sem hvað mest var rætt í Stjórnlagaráði. Uppi voru hugmyndir m.a. um að leggja embættið af; að sameina það embætti forseta Alþingis; að sameina það embætti forsætisráðherra og kjósa framkvæmdarvaldið þannig beinni kosningu; að forsetinn ætti fyrst og fremst að vera „ópólitískur“ vörður menningar og […]

Þriðjudagur 22.11 2011 - 16:38

Andsvör vegna athugasemda um stjórnarskrárfrumvarp

Í Silfri Egils sl. sunnudag ræddi Reimar Pétursson hrl. um stjórnarskrártillögu Stjórnlagaráðs og setti fram athugasemdir sem ástæða er til að bregðast við og fjalla nánar um. Ég skrifaði í síðustu bloggfærslu minni um eitt af þeim atriðum sem Reimar nefndi, þ.e. um pólitíska ábyrgð ráðherra. Ég útskýrði þar hvernig þingið getur lýst vantrausti á þá […]

Sunnudagur 20.11 2011 - 15:40

Vantraust og pólitísk ábyrgð ráðherra

Í Silfri Egils í dag ræddi Reimar Pétursson hrl. við Egil Helgason um tillögu Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins. Reimar telur ekki þörf á að breyta stjórnarskránni og vill leggja tillöguna til hliðar. Vitaskuld er ég ekki sammála því, en fagna umræðunni og minni í leiðinni á að ný stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tekur við […]

Þriðjudagur 08.11 2011 - 11:38

Erum við búin með helming raforkugetunnar?

Fyrir nokkrum dögum afhenti ég, f.h. stýrihóps, Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra plagg er nefnist Orkustefna fyrir Ísland. Plaggið atarna er niðurstaða 2ja ára ferlis, þar sem 7 manna stýrihópur tók saman leiðarljós, markmið og leiðir í orkumálum Íslendinga. Haldin voru þrjú opin málþing og farið í gegn um tvö umsagnarferli, þar sem samtals 65 umsagnir bárust. […]

Sunnudagur 06.11 2011 - 14:49

Iceland 101 – for visiting economists and opinionators

Dear observer of Iceland, this little blog post is intended to be useful in your preparation for your trip and/or your writings about our little island-turned-economic-laboratory. It has become apparent that there is a need for certain basic facts to be easily accessible in English, to address recurring misunderstandings and misinterpretations about our economy’s past […]

Laugardagur 05.11 2011 - 14:07

Skuldavandinn, Grikkir og evran

Skuldavandi ríkja og fjármálastofnana er ofarlega á forgangslista þjóðarleiðtoga og í umræðu um þessar mundir, enda stórmál á ferð. Kjarni vandans er sá að of margir og mikilvægir aðilar, þar á meðal ríkissjóðir, sveitarfélög, bankar og almennir neytendur, skulda of mikið. Skuld er jú á endanum loforð um afhendingu vöru og þjónustu í framtíðinni. En […]

Höfundur