Færslur fyrir desember, 2011

Sunnudagur 18.12 2011 - 01:17

Staða og horfur í Icesave

Sú ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) að stefna Íslandi fyrir EFTA-dómstólinn fyrir brot á EES-samningnum vegna Icesave-málsins á ekki að koma neinum á óvart. Aðdragandi ákvörðunarinnar er orðinn allnokkur, en feril málsins hjá stofnuninni má rifja upp hér og greinargóð svör við lykilspurningum frá sjónarhóli ESA má sjá hér. Nú tekur við undirbúningur málflutnings fyrir dómstólnum og […]

Mánudagur 05.12 2011 - 22:37

Erlendar fyrirmyndir í stjórnarskrá Stjórnlagaráðs

Die Würde des Menschen ist unantastbar. Sie zu achten und zu schützen ist Verpflichtung aller staatlichen Gewalt. (Mannleg göfgi er friðhelg. Að virða hana og vernda er skylda alls ríkisvalds.) Þessi málsgrein, úr 1. gr. þýsku stjórnarskrárinnar, finnst mér vera fallegasta stjórnarskrárgrein sem ég hef séð. Ég er ekki einn um þá skoðun að þykja […]

Höfundur