Færslur fyrir janúar, 2012

Þriðjudagur 31.01 2012 - 15:44

Arður af auðlindum sjávar

Um þessar mundir er verið að vinna í nýju lagafrumvarpi um stjórn fiskveiða. Vonir standa til að það líti dagsins ljós fyrir lok febrúar og verði samþykkt á vorþingi, þannig að það geti tekið gildi í tíma fyrir byrjun næsta fiskveiðiárs, 1. september. Það verður spennandi að fylgjast með framgangi frumvarpsins, því þarna er eitt […]

Mánudagur 16.01 2012 - 17:36

Staða ríkisfjármála þremur árum eftir hrun

Eftir hrunið 2008 spunnust mikil skrif um ríkisfjármálin. Ýmsir töldu stöðuna vonlausa og að landið ætti ekki annan kost en að banka upp á hjá Parísarklúbbnum, sem er nokkurs konar afvötnunarstöð fyrir langt leidd skuldaríki. Aðrir, þar á meðal höfundur þessa bloggs, voru bjartsýnni og töldu alla möguleika á því að sigrast á vandanum ef […]

Sunnudagur 08.01 2012 - 15:55

Leikjafræði stjórnarmyndunar

Það er óvænt – en skemmtilegt – að 90. gr. frumvarps Stjórnlagaráðs um stjórnarmyndun skuli vera eitt umræddasta atriði frumvarpsins. Um það hafa ýmsir tjáð sig, m.a. forseti Íslands, lögfræðingar og nú síðast Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur í Silfri Egils í dag. Ég segi skemmtilegt vegna þess að ég var varaformaður nefndar B hjá Stjórnlagaráði, sem […]

Miðvikudagur 04.01 2012 - 01:35

Landsdómur og lagaleg ábyrgð ráðherra

Um daginn fjallaði ég um pólitíska ábyrgð ráðherra í bloggfærslu. Nú er röðin komin að lagalegri ábyrgð, sem er áhugavert umræðuefni m.a. í tengslum við mál Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra fyrir Landsdómi. Með lagalegri ábyrgð ráðherra er átt við að fyrir hendi séu ferlar til að kanna og rannsaka hvort embættisfærsla ráðherrans, athafnir og athafnaleysi, hafi […]

Höfundur