Færslur fyrir febrúar, 2012

Sunnudagur 19.02 2012 - 17:51

Hversu langt í evruna?

Á Íslandi varð tvenns konar hrun árið 2008: Annars vegar hrun skuldsettra spilaborga banka og eignarhaldsfyrirtækja, og hins vegar hrun krónunnar. Þessi tvö hrun tengjast vissulega á ýmsa lund, en þó er það svo, að ef hér hefði verið stöðugur fjölþjóðlegur gjaldmiðill – t.d. evra – hefði aðeins fyrrnefnda hrunið orðið. Þótt bankar, FL Group […]

Mánudagur 06.02 2012 - 16:47

Enn um niðurfærslu lána

Umræðan um niðurfærslu lána hefur spólað í svipuðum hjólförum í þrjú ár og er talsvert ruglingsleg. Hér verður gerð tilraun til að skýra stöðuna og greina, í þeim tilgangi að færast nær raunhæfum lausnum. Byrjum á lykilstaðreyndum. Íbúðalán landsmanna stóðu í byrjun október 2011 í samtals 1.380 milljörðum króna. Þar af átti Íbúðalánasjóður tæpan helming […]

Höfundur