Færslur fyrir mars, 2012

Fimmtudagur 29.03 2012 - 23:34

Spurningarnar sem ekki mátti spyrja

Hér eru spurningarnar sem Sjálfstæðisflokkurinn beitti málþófi í yfir 12 klukkutíma á Alþingi í dag til að koma í veg fyrir að spyrja mætti kjósendur samhliða forsetakosningunum í sumar: ‎1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?  Já, ég vil að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að […]

Mánudagur 26.03 2012 - 15:21

„Stöðutaka gegn krónunni“

Í tilefni af nýlegum skrifum og getgátum DV verður í þessum pistli fjallað um tvennt: „Stöðutöku gegn krónunni“ og orsakir falls hennar, og skattalega meðferð hagnaðar og arðs úr fyrirtækjum. Stutta útgáfan: Fjárfestingarfélag sem ég er hluthafi í, Teton ehf., tók ekki „stöðu gegn krónunni“ í hruninu eða aðdraganda þess, og hagnaðist þar af leiðandi ekki […]

Höfundur