Færslur fyrir apríl, 2012

Sunnudagur 29.04 2012 - 13:58

Hvernig tökum við upp evru?

Í síðasta pistli rakti ég 6 leiðir sem til umræðu hafa verið í gjaldmiðlamálum Íslands. Hér verður fjallað nánar um sjöttu leiðina, þ.e. upptöku evru í samstarfi við evrópska seðlabankann, eftir aðild að Evrópusambandinu. M.a. svara ég því hvort sú leið útheimti mikla skuldsetningu Seðlabankans, eins og Lilja Mósesdóttir og fleiri hafa haldið fram. Helsti […]

Laugardagur 14.04 2012 - 19:01

Leiðir úr höftum

Umræðan um gjaldeyrishöftin og framtíðargjaldmiðil Íslendinga þokast áfram. Á rúmri viku hafa birst athyglisverðir pistlar eftir Árna Pál Árnason (1, 2, 3) og andsvör frá m.a. Lilju Mósesdóttur og Jóni Helga Egilssyni. Frosti Sigurjónsson heldur uppi málsvörn krónunnar, en Hjálmar Gíslason dregur saman umræðuna og kallar eftir sátt um ferli til að komast að niðurstöðu […]

Miðvikudagur 04.04 2012 - 18:57

Að kjósa forseta

Forsetakosningar fara að öllu óbreyttu fram 30. júní næstkomandi. Nú eru komnir fram 6 frambjóðendur. Ég fagna áhuganum á þessu mikilvæga embætti. Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá er sá eða sú er hlýtur flest atkvæði réttkjörinn forseti. Ekki er tryggt að forseti hafi meirihluta atkvæða á bak við sig. Einnig er engin trygging fyrir því að sá verði forseti […]

Höfundur