Færslur fyrir maí, 2012

Sunnudagur 20.05 2012 - 23:24

Framsókn snýst 180 gráður

Nú stendur yfir á Alþingi Íslendinga mikið málþóf Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að kjósendur fái að svara sex spurningum í þjóðaratkvæðagreiðslu í haust. Spurningum um grundvallaratriði í stjórnskipun Íslands, til dæmis hvort leggja eigi tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins, hvort leyfa eigi persónukjör í auknum […]

Föstudagur 18.05 2012 - 17:12

Völd forseta Íslands

Hvaða völd hefur forseti Íslands? Þessari spurningu ætti að vera auðsvarað. En því miður veitir gamla stjórnarskráin okkar ekki eins skýr svör og best yrði á kosið. Hana þarf að lesa í ákveðnu samhengi til að skilja hvað verið er að fara. Til dæmis segir í 15. gr. stjórnarskrárinnar: Forsetinn skipar ráðherra og veitir þeim lausn. […]

Miðvikudagur 09.05 2012 - 19:02

Málþóf, Stjórnarráðið og Alþingi

Þessa dagana sniglast í gegn um Alþingi þingsályktun um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Til stendur að fækka ráðuneytum úr 10 í 8. Það er gert með því að sameina atvinnuvegaráðuneytin þrjú: iðnaðar-, sjávarútvegs- og landbúnaðar-, í eitt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Þá verða efnahagsmál færð undir sameinað fjármála- og efnahagsráðuneyti, en núverandi efnahags- og […]

Höfundur