Færslur fyrir júní, 2012

Mánudagur 18.06 2012 - 22:50

Árangursríku þingi að ljúka

Nú sér fyrir endann á 140. löggjafarþingi sem setið hefur í vetur, en nýtt þing verður sett í haust. Eins og oft vill verða hefur þingið markast af átökum stjórnar og stjórnarandstöðu, sem hafa verið óvenju harðvítug á köflum. Engu að síður voru ýmis merkismál afgreidd. Sum þeirra eru beinlínis söguleg. Hér er úrval af […]

Mánudagur 04.06 2012 - 00:51

Utanþingsstjórnir og forsetinn

Nokkuð hefur verið rætt um utanþingsstjórnir eftir að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lýsti því í viðtali að hann hefði íhugað að skipa utanþingsstjórn í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar veturinn 2008-9. Hafa forsetaframbjóðendur verið spurðir hvort þeir gætu hugsað sér að grípa til slíks úrræðis. Jafnframt hefur verið rifjuð upp utanþingsstjórn undir forystu Björns Þórðarsonar sem Sveinn […]

Höfundur