Færslur fyrir júlí, 2012

Þriðjudagur 24.07 2012 - 15:40

Innistæðutryggingar og skattborgarar

Neyðarlögin frá október 2008 og tengdar ráðstafanir eru með afdrifaríkari ákvörðunum sem Alþingi Íslendinga og stjórnvöld hafa tekið. Það er því frekar bagalegt í stjórnmálaumræðunni hversu misskilin þau eru. Fólk og jafnvel flokkar byggja heilu skoðanakerfin á slíkum misskilningi. Nú má gagnrýna lögin og aðgerðir fyrri ríkisstjórnar með ýmsum góðum rökum, en slíka gagnrýni þarf […]

Mánudagur 23.07 2012 - 17:33

Virðing og starfshættir Alþingis

Oft er vitnað til þess að aðeins 10-12% landsmanna beri traust til Alþingis (samkvæmt nýlegum könnunum). Þetta er reyndar alþjóðleg þróun í kjölfar efnahagskreppunnar; Alþingi sker sig ekki úr þjóðþingum Evrópulanda að þessu leyti – að sögn Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur forseta þingsins. En vandinn er jafn áríðandi fyrir því og full ástæða til að velta fyrir […]

Höfundur