Færslur fyrir ágúst, 2012

Miðvikudagur 22.08 2012 - 16:15

Nýja stjórnarskráin: hvað gerist næst?

Ný stjórnarskrá lýðveldisins Íslands þokast áfram, skref fyrir skref. Tillaga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá liggur fyrir. Alþingi hefur ákveðið að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram þann 20. október nk. um stjórnarskrármálið og lykilspurningar sem því tengjast. En hver er staða málsins nákvæmlega og hvað er framundan? Tillaga stjórnlagaráðs byggir á forvinnu Þjóðfundar 2010 og stjórnlaganefndar, sem m.a. […]

Höfundur