Færslur fyrir september, 2012

Föstudagur 07.09 2012 - 18:38

Þjóðkirkjan og stjórnarskráin

Í núgildandi stjórnarskrá lýðveldisins Íslands stendur: 62. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum. 79. gr. […] Nú samþykkir Alþingi breytingu á kirkjuskipun ríkisins samkvæmt 62. gr., og skal þá leggja það mál undir atkvæði allra kosningarbærra manna í […]

Mánudagur 03.09 2012 - 18:15

Þátttaka í þjóðaratkvæðagreiðslum

Horfur eru á að þjóðaratkvæðagreiðslum fjölgi hér á landi. Icesave-atkvæðagreiðslurnar voru forsmekkur enda hefur nýendurkjörinn forseti gefið í skyn að málskotsrétti skv. 26. gr. núgildandi stjórnarskrár verði beitt oftar. Nú líður að næstu atkvæðagreiðslu, í þetta sinn um nýja stjórnarskrá og tengdar spurningar, þann 20. október næstkomandi. Ein spurningin þar er einmitt hvort tiltekinn hluti […]

Höfundur