Færslur fyrir nóvember, 2012

Sunnudagur 18.11 2012 - 18:20

Örlagadagurinn 12. mars 2012

Eins og kunnugt er gilda gjaldeyrishöft, eða nánar til tekið fjármagnshöft, í landinu. Tilteknar fjármagnshreyfingar og gjaldeyrisviðskipti eru bönnuð samkvæmt lögum um gjaldeyrismál nr. 87/1992 með síðari breytingum. Hin eiginlegu fjármagnshöft voru sett á með lögum nr. 134 frá nóvember 2008, í tíð fyrri ríkisstjórnar. Með þeim var Seðlabankanum heimilað að gefa út reglur sem […]

Föstudagur 09.11 2012 - 23:15

Vondur fundur um stjórnarskrána

Í dag var haldinn fundur í hátíðarsal Háskóla Íslands í nýrri fundaröð um stjórnarskrána. Umfjöllunarefni fundarins var skv. auglýsingu Eru þingmenn bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á íslensku stjórnarskránni? Frummælendur voru fjórir, þau Björg Thorarensen, prófessor, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor, Indriði H. Indriðason, dósent við University of California, Riverside, og Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor. Þessi fundaröð hefði örugglega getað […]

Höfundur