Færslur fyrir desember, 2012

Sunnudagur 30.12 2012 - 13:24

Bloggannáll 2012

Hér er samantekinn annáll bloggpistla ársins 2012. Í janúar skrifaði ég um landsdóm og lagalega ábyrgð ráðherra, leikjafræði stjórnarmyndunar, stöðu ríkisfjármála og arð af auðlindum sjávar. Síðastnefndi pistillinn reyndist nokkuð sannspár um grundvöll laga um veiðigjöld, sem samþykkt voru á Alþingi 19. júní og marka tímamót í auðlindamálum þjóðarinnar. Í febrúar birtist einn mest lesni […]

Þriðjudagur 11.12 2012 - 16:26

Akademían, umræðan og stjórnarskráin

Um daginn var nafnið mitt nefnt í fréttamola á baksíðu Fréttablaðsins. Tilefnið var að ég hafði mætt á fund háskólanna um nýju stjórnarskrána, tekið til máls í fyrirspurnum og kvartað yfir því að þeir sem þekktu vel til stjórnarskrárfrumvarpsins ættu engan fulltrúa meðal frummælenda eða a.m.k. í pallborði. Að hluta var kvörtunin sett fram í […]

Höfundur