Færslur fyrir febrúar, 2013

Sunnudagur 24.02 2013 - 23:08

Hrægammasjóðir og húsnæðisskuldir

Á undanförnum vikum og mánuðum hefur talsvert verið rætt um svokallaða „hrægammasjóði“, þ.e. erlenda vogunarsjóði sem sjúgi gjaldeyri út úr þjóðarbúinu og/eða hagnist gríðarlega á kostnað skuldugs almennings. Til þessara sjóða sé jafnvel hægt að sækja fé í ríkissjóð sem nota megi til að lækka skuldir heimilanna, eins og formaður Framsóknarflokksins nefndi í nýlegu sjónvarpsviðtali. […]

Miðvikudagur 20.02 2013 - 21:12

Vantraust: hvernig virkar það?

Nú hefur þingmaðurinn Þór Saari lagt fram tillögu um vantraust á  ríkisstjórnina. Hér verður reifað hvernig vantraust virkar samkvæmt gildandi stjórnarskrá („Gömlu Gránu“) og lögum annars vegar, og samkvæmt nýju stjórnarskránni hins vegar. Samkvæmt 1. gr. stjórnarskrárinnar er Ísland lýðveldi með þingbundinni stjórn. Þetta er túlkað þannig að ríkisstjórn og einstakir ráðherrar hennar verði hverju […]

Höfundur