Færslur fyrir maí, 2013

Mánudagur 06.05 2013 - 18:21

Þarfir og skapandi greinar

Um daginn var Brynjar Níelsson nýkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon. Þar tjáði hann sig meðal annars um skapandi greinar og „grunngreinar“. Þar féllu orð á borð við „grunngreinar gefa af sér“, „skapandi greinar dæla úr ríkissjóði“, „grunnatvinnugreinar halda uppi velferðinni“ o.s.frv. (Margt í þessu bergmálaði skoðanir leigubílstjórans í fyrsta kafla bókarinnar Draumalandsins […]

Höfundur