Færslur fyrir júní, 2013

Mánudagur 10.06 2013 - 18:11

Orkustefna og sjálfbær jarðhitavinnsla

Frétt Fréttablaðsins í dag um ósjálfbærni jarðhitavinnslu í Hellisheiðarvirkjun gefur tilefni til að rifja upp nokkur atriði úr Orkustefnu fyrir Ísland, sem kom út í nóvember 2011 eftir ítarlegt samráð og samræðu við haghafa. Ég var formaður stýrihópsins sem vann orkustefnuna, en frumkvæði að henni átti þáverandi iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir. Í orkustefnunni eru lykilhugtök skilgreind […]

Höfundur