Færslur fyrir júlí, 2013

Miðvikudagur 17.07 2013 - 18:34

Er sæstrengur borðleggjandi?

Í lok júní skilaði ráðgjafarhópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra niðurstöðum og tillögum varðandi raforkustreng til Evrópu. Í ráðgjafarhópnum sátu 15 fulltrúar víða að, þar á meðal undirritaður. Samstaða varð um tillögur hópsins en þeim fylgdu samantektir sérfræðinga um efnahagslegar, félagslegar og umhverfislegar víddir verkefnisins. Eitt af því sem hópurinn lagði til að kannað yrði nánar eru […]

Mánudagur 15.07 2013 - 16:37

Verðtryggð lán og grunnskólastærðfræði

Nýlega birti Umboðsmaður Alþingis álit vegna erindis Hagsmunasamtaka heimilanna um útreikning verðtryggðra lána. Hagsmunasamtökin álitu að verðtrygging lána væri rangt reiknuð hjá fjármálastofnunum. Óheimilt væri að uppfæra höfuðstól með vísitölu áður en afborganir væru reiknaðar, heldur mætti samkvæmt lagatextanum einungis verðtryggja greiðslurnar sjálfar. Eða eins og Umboðsmaður lýsir kvörtuninni: Bentu samtökin á að í reglunum […]

Höfundur