Færslur fyrir ágúst, 2013

Miðvikudagur 28.08 2013 - 15:20

Gert upp við Icesave

Merkilegt nokk hefur tiltölulega lítið verið fjallað um Icesave-dóminn sem féll 28. janúar síðastliðinn. Flestum hefur nægt að vita að Ísland hafði sigur í málinu, enda almenn skoðun að I-orðið sé eitt leiðinlegasta umræðuefni sem völ er á. En málið er engu að síður markverður hluti af pólitískum veruleika á Íslandi og hafði talsverð bein […]

Höfundur