Færslur fyrir september, 2013

Föstudagur 20.09 2013 - 17:24

Forsendubrestur?

Í kosningunum í apríl fékk Framsóknarflokkurinn 24,4% atkvæða, sem var stórsigur fyrir flokkinn. Óhætt er að fullyrða að sigurinn vannst vegna loforða flokksins um að „leiðrétta forsendubrestinn“ sem orðið hefði vegna verðbólguskotsins í hruninu. Það verðbólguskot varð einkum vegna falls íslensku krónunnar, en veiking hennar bitnar sem fyrr af fullum þunga á íslenskum heimilum með […]

Höfundur