Færslur fyrir október, 2013

Mánudagur 28.10 2013 - 16:48

Enn um „stöðutöku gegn krónunni“

Hugtakið „stöðutaka gegn krónunni“ hefur nú dúkkað upp aftur í umræðunni í framhaldi af umfjöllun Kjarnans og Kastljóss um viðskipti fjögurra yfirmanna hjá Kaupþingi fyrir hrun. Guðmundur Andri Thorsson skrifar innblásinn pistil í Fréttablaðinu í morgun um málið og margir taka undir með greiningu hans. Ég hef áður skrifað um „stöðutöku gegn krónunni“ og sýnist ekki […]

Mánudagur 21.10 2013 - 15:41

Rökin fyrir aðild að ESB

Það gladdi mitt gamla hjarta að sjá í nýrri könnun að meirihluti landsmanna (51,7% þeirra sem afstöðu tóku) vill halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið, en hvorki gera á þeim hlé né slíta þeim. Dyggum lesendum þessa bloggs kemur varla á óvart að ég er eindregið fylgjandi því að klára aðildarsamning og leggja hann í þjóðaratkvæði. […]

Höfundur