Færslur fyrir nóvember, 2013

Föstudagur 15.11 2013 - 19:39

Dýrasti samningur Íslandssögunnar?

Þann 10. janúar 2003 samþykkti stjórn Landsvirkjunar (gegn einu mótatkvæði Helga Hjörvar) orkusölusamning við bandaríska álrisann Alcoa vegna fyrirhugaðs álvers á Reyðarfirði. Ég velti því fyrir mér hvort þessi samningur muni reynast dýrasti samningur Íslandssögunnar. Rökin fyrir því eru rakin hér á eftir, og í þeim felst lexía fyrir aðra stóriðjusamninga sem til umræðu eru. Hafa verður […]

Höfundur