Færslur fyrir desember, 2013

Föstudagur 13.12 2013 - 16:23

Stóra Millifærslan er ómarkviss

Í síðasta pistli fjallaði ég í nokkuð löngu máli um Stóru Millifærslu ríkisstjórnarinnar og tvær rökvillur að baki henni. En stundum segir einfalt dæmi meira en mörg orð. (Dæmið gildir að breyttu breytanda um flesta þá sem keyptu fasteign á höfuðborgarsvæðinu árið 2004 eða fyrr.) Hjón keyptu sér vandað og rúmgott raðhús á 30 m.kr. […]

Laugardagur 07.12 2013 - 14:43

Tvær rökvillur í Stóru Millifærslunni

Stóra Millifærslan sem ríkisstjórnin kynnti fyrir viku er umfangsmikil efnahagsaðgerð og afdrifaríkt inngrip í hagkerfið. Að sumu leyti minnir hún á  millifærslurnar sem Framsóknarflokkurinn var afar hrifinn af í gamla daga og fólk á mínum aldri og eldra man eftir í tengslum við nöfn á borð við Steingrím Hermannsson og Ólaf Jóhannesson. En það er […]

Höfundur