Færslur fyrir janúar, 2014

Föstudagur 24.01 2014 - 16:59

Sérálit um verðtryggingu

Sérfræðinganefndin sem átti að skila af sér í gær tillögum um afnám verðtryggingar, en gerði ekki, er ekki fyrsta nefndin sem fjallar um verðtryggingu lána á Íslandi. Árið 2011 sat ég í nefnd sem skipuð var að tillögu Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins, og starfaði undir skeleggri forystu hennar. Nefndinni var ætlað að leita leiða til […]

Laugardagur 04.01 2014 - 15:29

Betri stjórnarskrá á nýju ári

Ég óska lesendum þessa bloggs gleðilegs nýs árs og þakka lífleg samskipti og góða rökræðu á liðnu ári. Eitt af mínum hjartans áhugamálum er að Lýðveldið Ísland fái nýja og betri stjórnarskrá. Stjórnarskrármálið steytti á skeri í aðdraganda kosninga sl. vor, en það er vel gerlegt að koma því á siglingu á ný. Vilji er […]

Höfundur