Færslur fyrir maí, 2014

Þriðjudagur 13.05 2014 - 01:45

Rétt og rangt um skuldabréf Landsbankans

Á fimmtudaginn var, 8. maí, tilkynntu Landsbankinn og slitastjórn LBI (gamla, fallna bankans) um að komist hefði verið að samkomulagi varðandi lengingu og breytt kjör á skuldabréfi sem nýi bankinn skuldar þeim gamla. Samkomulagið er með fyrirvara um að Seðlabankinn veiti tilteknar undanþágur frá gjaldeyrishöftum í samráði við ráðherra og þingnefnd. (1) Margir hafa fagnað […]

Föstudagur 02.05 2014 - 17:22

Ný og betri stjórn fiskveiða

Stjórn fiskveiða á Íslandsmiðum hefur lengi verið deiluefni, enda um stóra auðlind að ræða og mikil verðmæti. Það yrði mikill ávinningur fyrir alla, sjávarútveginn sjálfan og almenning í landinu, ef unnt væri að finna leið til sáttar um fyrirkomulag fiskveiða til framtíðar. Ég tel að slíka sátt megi finna. Hún yrði byggð á þremur stoðum […]

Höfundur