Færslur fyrir október, 2014

Laugardagur 25.10 2014 - 15:47

Átök á stjórnarheimilinu um Landsbankabréf

Málefni Landsbankans, þar á meðal úrvinnsla Icesave og skuldabréf milli gamla og nýja bankans, ætla að verða lífseigt viðfangsefni í umræðunni. Nú síðast er það að frétta að slitastjórn gamla bankans (hér eftir nefndur LBI) hefur enn framlengt frest stjórnvalda til að svara því hvort fallist verði á samkomulag LBI og Landsbankans nýja um lengingu skuldabréfs […]

Föstudagur 17.10 2014 - 18:08

Engar áhyggjur

Aðstoðarkona forsætisráðherra, Margrét Gísladóttir, setti í gær inn á Fésbók tilraun til að svara ýmsum áhyggjum sem fram hafa komið vegna Stóru Millifærslunnar, öðru nafni „Leiðréttingarinnar“. Full ástæða er til að fara yfir svör Margrétar (feitletruð hér á eftir í sjö liðum) og skoða raunveruleikann að baki. 1. Já, framkvæmd leiðréttingarinnar er á áætlun, engar […]

Fimmtudagur 16.10 2014 - 16:17

248 krónurnar eru 206

Ríkisstjórnin áformar sem kunnugt er að hækka virðisaukaskatt af matvælum úr 7% í 12%. Hún heldur því fram að með lækkun VSK af öðrum vörum úr 25,5% í 24% og breytingum á vörugjöldum verði hagur heimila í landinu jafngóður eða betri en áður. Þetta byggir á því að fólk kaupi ekki mjög mikið af almennum matvælum, sem munu […]

Höfundur