Færslur fyrir nóvember, 2014

Föstudagur 14.11 2014 - 16:43

Stóra Millifærslan er galin

Framkvæmd Stóru Millifærslunnar var kynnt í Hörpu þann 10. nóvember sl. með lúðrablæstri og glærusjói. Margir sögðust hrifnir af því sem þar kom fram, enda fagmannlega matreitt. Það þarf þó ekki að rýna lengi í glærurnar og tölurnar til að sjá að Millifærslan er jafn galin og upphaflega leit út fyrir, jafnvel enn galnari ef eitthvað […]

Höfundur