Færslur fyrir desember, 2014

Mánudagur 08.12 2014 - 16:33

800 milljarða „eðlilegt svigrúm“

Samkvæmt fréttum stendur til að kynna í dag eða á morgun næstu skref í losun fjármagnshafta. Beðið er með óþreyju eftir því hverju stjórnvöld spila út, enda 20 mánuðir liðnir af kjörtímabilinu og væntingar miklar. Fræg eru ummæli úr kosningabaráttunni 2013 um kylfur og hrægamma, og um verulegan ávinning sem unnt yrði að hafa af […]

Höfundur