Færslur fyrir mars, 2015

Miðvikudagur 25.03 2015 - 16:19

Drekinn og rökin

Eins og margir hafa tekið eftir samþykkti landsfundur Samfylkingarinnar 20.-21. mars sl. að „láta Drekann liggja“, þ.e. að flokkurinn styddi ekki (lengur) olíuleit og -vinnslu á Drekasvæðinu. Þessa ákvörðun tók fundurinn eftir vandaðan undirbúning sérstaks starfshóps um málið. Ég hafði lengi vel ekki sterka skoðun á Drekasvæðinu; taldi mikilvægast að vinna í því að draga úr notkun […]

Höfundur