Færslur fyrir júní, 2015

Mánudagur 29.06 2015 - 18:29

Nokkur grundvallaratriði um Grikkland

Staða mála á Grikklandi er flókin og erfitt að henda reiður á því hvað snýr upp og hvað snýr niður. Svona horfa grundvallaratriði málsins við mér: 1. Skúrkarnir í málinu eru þeir stjórnmálamenn (og þau sem kusu þá) sem skuldsettu gríska ríkið svo gríðarlega sem raun ber vitni. Að hluta til var sú skuldsetning uppi […]

Höfundur