Færslur fyrir nóvember, 2015

Þriðjudagur 24.11 2015 - 14:54

Viðfangsefni næstu áratuga

Margvíslegar stórar samfélagsbreytingar eru fyrirsjáanlegar á næstu árum og áratugum. Að mínu mati þyrftu stjórnmálin að fjalla meira um þessar breytingar og taka tillit til þeirra. Umræðan er of föst í viðfangsefnum og hjólförum síðustu aldar. Það kann einnig að vera hluti skýringarinnar á því að ungt fólk tengir ekki við hina hefðbundnu flokka, sem eru býsna miðaldra […]

Þriðjudagur 03.11 2015 - 17:33

Stórar tölur, stöðugleikaframlög og stærðfræði

Í umræðu hafa verið uppi tvær meginhugmyndir um uppgjör slitabúa föllnu bankanna. Önnur gekk út á að gera frjálsa nauðasamninga þar sem kröfuhafar „sleppa út“ með erlendar eignir/gjaldeyri búanna, gegn því að skilja eftir innlendar eignir/krónueignir. Hin gekk út á að nota skattlagningu og/eða „gjaldþrotaleið“ til að taka hluta (35-40%) af heildareignum búanna, erlendum sem innlendum, til […]

Höfundur