Færslur fyrir mars, 2016

Miðvikudagur 30.03 2016 - 23:41

Um meint „aflandsfélög“ og „skattaskjól“

Í dag hefur risið mikil umræða vegna þeirrar hreinskilni minnar að benda á, eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum og hefur aldrei verið leyndarmál, að ég á eignarhaldsfélag í Lúxemborg. Af því tilefni er rétt að setja fram nokkra punkta – og smá rúsínu í pylsuendanum. Ég stofnaði hugbúnaðarfyrirtæki árið 1983, þá 17 […]

Miðvikudagur 23.03 2016 - 15:33

Forsetinn, Össur og stjórnarmyndun

Í dag birtist í Fréttablaðinu ágæt grein eftir Össur Skarphéðinsson alþingismann og fv. utanríkisráðherra þar sem hann fjallar um fyrirsjáanlegar breytingar á embætti og valdsviði forseta Íslands þegar nýja stjórnarskráin tekur gildi. Í greininni freistar Össur þess að „brjóta til mergjar hvernig síðasttöldu tillögurnar breyta vægi og áhrifum forsetans, einkum andspænis sundurleitu þingi og flókinni […]

Höfundur