Færslur fyrir apríl, 2016

Fimmtudagur 28.04 2016 - 16:18

Haldið til haga

Eins og við var að búast hefur umfjöllun Kastljóss RÚV á mánudagskvöld, þar sem nafn mitt kom fyrir, vakið ýmis viðbrögð, sum hörð. En margir hafa einnig haft samband og sýnt stuðning og skilning sem mér þykir vænt um. Ég sé af viðbrögðunum að ekki veitir af að árétta nokkur aðalatriði. Þau sem hafa lesið […]

Mánudagur 25.04 2016 - 20:13

Fleiri svör um fjármál

Nafn mitt kom fyrir í Kastljóss-þætti RÚV í kvöld. Ég árétta að ég tengist með engu móti viðskiptafléttum af því tagi sem lýst var í þættinum og gengu út á lán til hlutabréfakaupa án áhættu. Hér á eftir fara skýringar mínar á því sem fram kom og að mér snýr, og svör við spurningum sem […]

Sunnudagur 10.04 2016 - 18:48

Stjórnarskráin og atburðir liðinnar viku

Það er fróðlegt að máta nýju stjórnarskrána inn í hina hröðu og afdrifaríku atburðarás síðustu viku. Ramminn sem stjórnarskráin setur, leikreglurnar, hefur nefnilega mikil áhrif á það hvað gerist og hvað gerist ekki. Í fyrsta lagi gerir nýja stjórnarskráin kröfu um hagsmunaskráningu alþingismanna (50. gr.), sem greinilega þarf að styrkja í núgildandi lögum. Engin krafa er um slíka […]

Höfundur