Færslur fyrir október, 2016

Sunnudagur 23.10 2016 - 18:08

Afrek og meintar syndir síðustu ríkisstjórnar

Í umræðum og í pistlum vefmiðla sé ég að ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna 2009-2013 er borin ýmsum sökum, því miður oft ómaklega. Förum aðeins yfir það. „Alls kyns skattar voru hækkaðir og bætur skertar.“ Já, rétt. En enginn gerir slíkt að gamni sínu. Stjórnin tók við gati á ríkissjóði eftir hrunið sem nam 216 milljörðum […]

Höfundur