Færslur fyrir mars, 2017

Mánudagur 20.03 2017 - 16:44

Þangað leitar klárinn…

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefur nú kvittað upp á að íslenskir launþegar greiði okurvexti til vogunarsjóða næstu árin, þökk sé sölunni á góðum hlut í Arion banka. Hélt í fáfræði minni að menn hefðu fengið nóg af þeim samskiptum. Það er aldeilis ekki. Tók einmitt lán hjá Arion í síðasta mánuði og brosi […]

Laugardagur 18.03 2017 - 13:49

Geimferð aldraðra

Fyrir nokkrum mánuðum horfði ég á þingmann Pírata nánast tárast þegar tillaga þeirra um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt á Alþingi. Á sama tíma var tillögu undirritaðs og fleiri þingmanna Framsóknarflokksins um að aldraðir fengju umboðsmann kurteislega sópað undir teppið. Nú ætla ég ekki að gera lítið úr geimvísindum og möguleikum okkar þar – […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur