Færslur fyrir desember, 2015

Þriðjudagur 15.12 2015 - 09:13

Ástin á eldri borgurum

Þingmenn Samfylkingar, Vinstri grænna og Pírata hafa síðustu daga kynnt sig sem sérstaka baráttumenn fyrir bættum kjörum aldraðra. Þessir flokkar fara með stjórn stærsta sveitarfélagsins, Reykjavíkur, og þar hafa verkin verið látin tala. Fyrir skömmu var skert heimaþjónusta til aldraðra í nokkrum hverfum borgarinnar. Heimaþjónustan snýst ekki bara um aðstoð heima við,  heldur hefur félagsskapurinn […]

Föstudagur 11.12 2015 - 11:21

Illmenni á Alþingi

Þegar rætt er um kjör aldraðra og öryrkja mætti helst halda að það séu tóm illmenni á Alþingi. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar, og ítreka hana hér, að ég tel að lágmarksgreiðslur til aldraðra og öryrkja eigi að að ná 300 þúsund krónum á næstu þremur árum. Ég hefur oftar en einu sinni skýrt […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur