Færslur fyrir apríl, 2017

Föstudagur 21.04 2017 - 19:45

Ástir samlyndra hjóna í ríkisstjórn

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra var spurður í RÚV í kvöld hver væru helstu afrek ríkisstjórnarinnar á fyrstu 100 dögum hennar. Hann taldi fram ríkisfjármálaáætlun og tvær nefndir sem til stæði að tilnefna í. Verkleysi ríkisstjórnarinnar er hins vegar ekki helsta vandamálið sem blasir við í stjórnarsamstarfinu. Fylgishrun Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er stærri og erfiðari biti. […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur