Færslur fyrir janúar, 2016

Þriðjudagur 12.01 2016 - 12:11

Sameiginlegir hagsmunir

Það er fagnaðarefni þegar að góðar fréttir berast vestur frá Alþingi Íslendinga. Nú er það staðfest að 15 milljónum hefur verið varið á fjárlögum næsta árs til að kosta undirbúningsvinnu við hringtengingu raforku Vestfjarða.  Það vel og þessu ber að fagna. Hringtenging raforku á Vestfjörðum er lykilatriði og ein af forsendum fyrir því að hér […]

Höfundur

Pétur Georg Markan
Höfundur er sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga.
RSS straumur: RSS straumur