Flúorbindiefni og mótefni barna

Niðurstöður athyglisverðar dansk/amerískrar rannsóknar eru nú birtar í nýjasta hefti vísindatímarits amerísku læknasamtakanna, JAMA, sem fjallar um samband algengs iðnaðarefnis sem notað er til að minnka viðloðun á heimilistækjum hverskonar og í pakningum ýmissa tilbúinna matvara og mótefnasvara barna við bólusetningu gegn barnaveiki og stífkrampa. Efnið er í flokki svokallaðra fluorcarbonefna (Perfluorinated compounds (PFC)) og … Halda áfram að lesa: Flúorbindiefni og mótefni barna