Tollfrjáls innflutningur á sýklalyfjaþolnum samfélagsmósum?

Meirihluti landsmanna virðist aðhyllast tollfrjálsan innflutning á fersku kjöti samkvæmt skoðunarkönnun sem MMR gerði fyrir Viðskiptablaðið og birt er í dag. Flestir líta sennilega mest á möguleikann á fjölbreyttara úrvali og lækkuðu vöruverði með aukinni samkeppni. Færri hins vegar hvað slíkur innflutningur getur borið með sér varðandi sjúkdóma í mönnum og dýrum. Svokallaðir klasakokkar (Staphylococcus … Halda áfram að lesa: Tollfrjáls innflutningur á sýklalyfjaþolnum samfélagsmósum?