„Ef bólan tekur hann ekki“ – Eir IX (fyrri hluti)

Almennt má segja að bólusetningar ásamt smitvörnum og góðu hreinlæti séu bestu varnir okkar gegn smitsjúkdómunum og sem við treystum hvað mest á í heimi okkar með örverunum og sem eru mörg billjón sinnum fleiri en við sjálf og dýrin. Ákveðin lögmál ríkja í þessum heimi eins og öllu öðru sem tilheyrir sameiginlegu lífríki okkar, en sem … Halda áfram að lesa: „Ef bólan tekur hann ekki“ – Eir IX (fyrri hluti)