Af hverju hugsanlega flugvallarlausan kreppuspítala fram á næstu öld?

Öll viljum við nú góðan og nútímanlegan þjóðarspítala eftir áratuga ömurlegar aðstæður og langa bið. Tæplega öld er liðin síðan gamli Landspítalinn var hannaður og síðan byggður á Hringbrautinni, þá á besta stað. Síðan fleiri minni vegna vaxandi þarfar, síðast Borgarspítalinn í Fossvogi 1960. Höfuðborgin stækkað enda tugfalt sem og allt höfuðborgarsvæðið. Fyrir fjármálahrunið 2008 … Halda áfram að lesa: Af hverju hugsanlega flugvallarlausan kreppuspítala fram á næstu öld?