Samfélagsmósar í hráu kjöti og sárasýkingum

Klasakokkar (Staphylococcus aureus) valda langflestum sárasýkingum meðal mannfólks og dýra. Þeir eru hluti normalflóru nefsins hjá flestum okkar. Þúsundir einstaklinga þurfa að leita til Bráðadeildar LSH til sýklalyfjagjafar í æð vegna slíkra alvarlegra sýkinga og þar sem við höfum hingað til getað treyst vel á breiðvirkari penicillín (methicillin) með góðum árangri. Fátt hef ég þakkað … Halda áfram að lesa: Samfélagsmósar í hráu kjöti og sárasýkingum