Færslur fyrir maí, 2018

Fimmtudagur 24.05 2018 - 12:59

Orðlaus

Gamall félagi minn, sem hefur verið meira til vinstri í tilverunni, lagði leið á lykkju sína til að segja mér að hann ætlaði að kjósa einhvern af meirihlutaflokkunum í Reykjavík. En erum við ekki sammála um að mælikvarði á góða stjórn í sveitarfélagi er hvað við fáum mikla og góða þjónustu fyrir peninginn, spurði ég. […]

Mánudagur 14.05 2018 - 10:59

Hvar værum við stödd ef við hefðum ekki Semu Erlu?

Skrapp í stutta ferð til Skotlands um helgina með gömlum félögum. Margir af þeim eru miklir heimsborgarar og taldir með gáfuðustu mönnum landsins. Samt skildu þeir ekkert í því af hverju ekki var í boði nautakjöt á indverska veitingastaðnum í Carnoustie. Skrítið að koma heim í faðm froðufellandi andfasistana yfir sigri ungrar gyðingastúlku frá Ísrael […]

Höfundur

Brynjar Níelsson
Hæstaréttarlögmaður. Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir

    Flokkar