Í dag verður borinn til grafar, æskuvinur minn, Pétur Gunnarsson. Leiðir okkar lágu saman fyrst þegar Pétur kom í unglingadeildina í Hlíðaskóla snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Á þeim árum vorum við Pétur saman nánast alla daga ásamt nokkrum öðrum skólasystkinum, sem mynduðum hóp sem kenndur var við Krónusjoppuna við Lönguhlíð. Öfugt við okkur […]
Nýlegar athugasemdir