Mánudagur 03.12.2018 - 09:13 - Rita ummæli

Þetta er eitthvað að ganga

Flest öll veikjumst við af flensum og fáum umgangspestir. Veturinn er tíminn þar sem þessar pestir eðlilega grassera út um hvippinn og hvappinn í miklum kulda og veðurfarsbreytingum.

Sjálfur fékk ég einhverja magakveisu um daginn og smá hitastækju

Hef annars sloppið að mestu. 7-9-13.

Verð þó að segja að mér þykir það pínu kómískt að það virðist farið að vera innbyggt í okkur flestum að koma með autómatíska línu á kaffistofum og á öðrum mannamótum að þegar rætt er um flensur og kvefpestur hjá sjálfum sér eða fólki í kringum sig að þá droppar þessi lína

Ég er meira að segja farinn að standa sjálfan mig að þessu

Já þetta er eitthvað að ganga!

Látið ykkur batna.

Flokkar: Blogg

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og átta? Svar:

Höfundur

Davíð Már Kristinsson
Akureyskur Vesturbæingur. Starfsmaður Reykjavíkurborgar. Þjálfari. Leikari. Pistlahöfundur.
RSS straumur: RSS straumur